Skip to content
This repository has been archived by the owner on Jan 17, 2024. It is now read-only.

Latest commit

 

History

History
15 lines (11 loc) · 1.22 KB

aboutme.md

File metadata and controls

15 lines (11 loc) · 1.22 KB

Um mig

Ég heiti Grímur Daníelsson ég hef eytt stærri hluta æfinnar á Ísafirði. Ég útskrifaðist úr Menntaskóla árið 2009 og hóf strax þar á eftir nám í Tölvunarfræði við HR. Er svo búinn að flakka milli vinnu og náms síðan þá.

Seinasta árið hef ég unnið sem Hugbúnaðarsérfræðingur hjá litlum internet þjónustu aðila sem nefnist Snerpa og er á ísafirði. Ég er eina manneskjan með formlega menntun í forritun í fyrirtækinu og hef því þurft að eyða miklum tíma í það að ýta þeim inní almennilega hugbúnaðarferla eins og að nota source control, continuous intergration og að skrifa unit tests en það hefur gengið misvel.

Ég er að vona að þetta námskeið hjálpi mér í að koma upp enn betri hugbúnaðarferlum en eru nú þegar til staðar í fyrirtækinu og að ég auki mína eigin þekkingu á þessum ferlum ásamt því.

Ég veit nú ekki hvernig "software person" ég er. Finnst ég vera útum allt. Ég hef helst verið að vinna við að skrifa microservices ofan á eldri kerfi og henda gömlum kóða sem er 10-15 ára gamall og dást að samstarfsfélögunum fyrir að hafa þurft að vinna með þennan óbjóð sem þeir hafa verið með seinsta árið.